Hilmir Hallgrímsson, leikmaður Vestra, er viðmælandi í 11. þætti af Undir Körfunni. Hilmir fer yfir ferill sinn hingað til, nánar tiltekið tímann hjá Vestra og Stjörnunni.

Hilmir fer yfir framtíðarplön sín í körfuboltanum ásamt því að ræða aðeins fjárhagsvandræði fyrir vestan og brottför Julio de Assis.

Listen on Apple Podcasts

Ásamt þessu eru fastir liðir eins og venjulega, stemningin í klefanum, spurningar af Subway spjallinu, draumalið samherja og úrvalslið í Subway-deild karla.

Umsjón: Atli Arason 

Undir Körfunni er í boði Subway, Lykils og Kristalls.