Hanna Þráinsdóttir og Georgian Court Lions lögðu Chestnut Hill í gær í bandaríska háskólaboltanum, 62-55.

Það sem af er tímabili er Georgian court með 50% sigurhlutfall, unnið 12 og tapað 12 leikjum.

Á sjö mínútum spiluðum í leiknum skilaði Hanna fjórum stigum og frákasti.

Næsti leikur Hönnu og Georgian Court er nú í kvöld fimmtudag 24. febrúar gegn Wilmington.

Tölfræði leiks