Stjarnan lagði heimamenn í Val í kvöld í Subway deild karla, 74-78. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í 4.-5. sæti deildarinnar, en Valur á innbyrðis viðureignina og eru því í efra sætinu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Origo Höllinni.