Leik Þórs frá Akureyri og Vestra hefur verið frestað vegna ófærðar. Enn eru flestar leiðir ófærar á Vestfjörðum og óvíst er hvenær vegir opna að nýju. Unnið er að nýjum leiktíma.