Einn leikur fer fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Stjarnan heimsækir KR á Meistaravelli kl. 19:15.

Fyrir leikinn er KR í 7. sæti deildarinnar með 14 stig á meðan að Stjarnan er í 9. sætinu með 8 stig.

Liðin hafa í eitt skipti áður mæst í deildinni á tímabilinu. Þann 9. október vann KR 13 stiga sigur á Stjörnunni í MGH í Garðabæ, 64-77.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

KR Stjarnan – kl. 19:15