Einn leikur er á dagskrá fyrstu deildar kvenna í kvöld.

Ármann tekur á móti Snæfell í kl. 19:15 í Kennaraháskólanum.

Fyrir leikinn er Ármann í efsta sæti deildarinnar með 26 stig á meðan að Snæfell er í 2. sætinu með 20 stig.

LIðin hafa í eitt skipti áður mæst í deildinni á tímabilinu. Þann 20. nóvember lagði Ármann lið Snæfells með þremur stigum í Stykkishólmi, 76-79.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

Ármann Snæfell – kl. 19:15