Njarðvík lagði Fjölni í kvöld í Ljónagryfjunni í Subway deild kvenna, 82-55. Eftir leikinn er Njarðvík í 2. sæti deildarinnar með 22 stig á meðan að Fjölnir er sæti neðar í 3. sætinu með 20 stig.

Tölfræði leiks

Myndasafn (SBS)

Karfan spjallaði við Dagný Lísu Davíðsdóttur leikmann Fjölnis eftir leik í Ljónagryfjunni.

Viðtal / SBS