Bjarni Guðmann Jónsson og Fort Hays State Tigers unnu í gær Missouri Western í bandaríska háskólaboltanum, 62-87.

Fort Hays gengið vel á tímabilinu, unnið 22 leiki og tapað aðeins 4.

Á 20 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Bjarni Guðmann 7 stigum og 1 frákasti.


Næsti leikur Bjarna og Fort Hays er á morgun laugardag 26. febrúar gegn Northwest Missouri, en það mun vera úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn.

Tölfræði leiks