Aukasendingin kom saman með Þeim Hundtrygga Hraunari Karl og Þeim Kvíðna Guðmundi Auðunn til þess að fara yfir fréttir vikunnar, fyrstu deildina og síðustu leiki í Subway deildinni.

Listen on Apple Podcasts

Þá er farið yfir næsta landsliðsglugga Íslands sem er nú í næstu viku. Þar mun Ísland mæta sterku liði Ítalíu í tveimur leikjum, heima og heiman. 

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.