Aukasendingin kom saman með Þeim Hundtrygga Hraunari Karl og Þeim Kvíðna Guðmundi Auðunn til þess að fara yfir fréttir vikunnar, fyrstu deildina, aðra deildina, breytingar á leikmannahópum Subway deildarinnar og margt fleira.

Undir lokin eru svo tilnefndar þær goðsagnir sem best gætu hjálpað sínum liðum eins og þau eru í dag.

Listen on Apple Podcasts

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.