Einn leikur var á dagskrá fyrstu deildar kvenna í kvöld.

Ármann lagði Snæfell í Kennaraháskólanum, 67-59.

Eftir leikinn sem áður er Ármann í efsta sæti deildarinnar með 28 stig á meðan að Snæfell er í 2. sætinu með 20 stig.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna

Ármann 67 – 59 Snæfell

Tölfræði leiks

Ármann: Schekinah Sandja Bimpa 21/27 fráköst/3 varin skot, Jónína Þórdís Karlsdóttir 19/11 fráköst/6 stoðsendingar, Telma Lind Bjarkadóttir 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Arndís Úlla B. Árdal 5/5 fráköst, Hildur Ýr Káradóttir Schram 4/11 fráköst, Viktoría Líf Önnudóttir Schmidt 3, Camilla Silfá Jensdóttir 3, Auður Hreinsdóttir 2, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 0, Ísabella Lena Borgarsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Margrét Hlín Harðardóttir 0.


Snæfell: Sianni Amari Martin 35/8 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 14/7 fráköst, Dagný Inga Magnúsdóttir 4, Minea Ann-Kristin Takala 4/9 fráköst, Preslava Radoslavova Koleva 2/17 fráköst/6 stoðsendingar, Birgitta Mjöll Magnúsdóttir 0, Signý Ósk Sævarsdóttir Walther 0, Viktoría Sif Þráinsdóttir Norðdahl 0, Alfa Magdalena Frost 0.