Ármann lagði Leikni í kvöld í Knnaraháskólanum í toppslag 2. deildar karla, 60-94.

Kennaraháskólinn er heimavöllur beggja liða, en í kvöld var um heimaleik Leiknis að ræða.

Ármenningar eru það sem af er tímabili taplausir og sitja í efsta sæti deildarinnar með 28 stig, Þróttur Vogum er í öðru sætinu með 20 stig og Leiknir í því þriðja með 18 stig.

Staðan í deildinni

Stigaskor í leik kvöldsins

Ármann – Skúli 2 Oddur 14 Kristó 10 Guðjón 12 Toggi 8 Snjólfur 9 Illugi 23 Arnór 16

Leiknir – Elvar 16 Steinar 8 Einar 6 Palmi 9 Dzamal 4 Þorbergur 8 Atli 4 Jôn þórir 2 Hafþór 3