Ísland á tvo leiki gegn Ítalíu í undankeppni HM 2023 seinna í vikunni.

Leikið verður í Ólafssal að Ásvöllum 24. febrúar kl. 20:00 og svo heldur liðið út til Bologna á Ítalíu þar sem seinni leikurinn fer fram sunnudaginn 27. febrúar í PallaDozza-höllinni þar í borg.

Fyrr í dag var 15 leikmanna hópur Íslands tilkynntur, en hann er hægt að sjá hér.

Þá hefur Ítalía einnig tilkynnt sinn 16 leikmanna hóp, en hann er hægt að sjá hér fyrir neðan.

Amedeo Della Valle – Germani Brescia
Niccolò Mannion – Virtus Bologna
Paul Biligha – Olimpia Milano
Stefano Tonut – Reyer Venezia
Diego Flaccadori – Trento
Amedeo Tessitori – Virtus Bologna
Matteo Spagnolo – Cremona
Raphael Gaspardo – Brindisi
Mattia Udom – Brindisi
Matteo Imbrò – Treviso
Michele Vitali – Reyer Venezia
Leonardo Totè – Fortitudo Bologna
Davide Alviti – Olimpia Milano
Nicola Akele – Treviso
Gabriele Procida – Fortitudo Bologna
Alessandro Pajola – Virtus Bologna