Keflavík lagði granna sína úr Njarðvík nokkuð þægilega í kvöld í Subway deild kvenna, 63-52. Eftir leikinn er Njarðvík í öðru sæti deildarinnar með 18 stig á meðan að Keflavík er í fjórða sætinu með 10 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Vilborgu Jónsdóttur leikmann Njarðvíkur eftir leik í Blue Höllinni.