Tveir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld. Í vesturbænum vann KR sigur á Grindavík og í Þorlákshöfn unnu Íslandsmeistarar Þórs sigur á Stjörnunni.

Úrslit

Subway deild karla

KR 83-81 Grindavík

Þór 88-75 Stjarnan