Tveir leikir fóru fram í fyrstu deildum karla og kvenna í kvöld.

Í Stykkishólmi lögðu heimakonur í Snæfell lið KR í fyrstu deild kvenna, 67-64.

Staðan í fyrstu deild kvenna

Í fyrstu deild karla báru Hrunamenn sigurorð af Álftanesi, 95-92.

Staðan í fyrstu deild karla

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

Snæfell 67 – 64 KR

Tölfræði

Fyrsta deild karla

Hrunamenn 95 – 92 Álftanes

Tölfræði