Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Skallagrímur lagði granna sína í ÍA í Borgarnesi, Fjölnir hafði betur gegn Hamri í Hveragerði og á Egilsstöðum báru heimamenn í Hetti sigurorð af Sindra í framlengdum leik.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

Skallagrímur 88 – 80 ÍA

Hamar 94 – 107 Fjölnir

Höttur 105 – 103 Sindri