Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Aþena lagði heimakonur í Þór í Höllinni á Akureyri pg á Jakanum á Ísafirði bar Hamar/Þór sigurorð af Vestra.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

Þór Akureyri 80 – 83 Aþena

Þór Ak.: Eva Wium Elíasdóttir 26/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ionna Lee Mc Kenzie 19/17 fráköst, Marín Lind Ágústsdóttir 15/5 stoðsendingar, Heiða Hlín Björnsdóttir 7, Hrefna Ottósdóttir 7, Ásgerður Jana Ágústsdóttir 6/5 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 0/5 fráköst, Dögun Hallsdóttir 0, Katla María Magdalena Sæmundsdóttir 0, Karen Lind Helgadóttir 0.


Aþena-UMFK: Violet Morrow 37/19 fráköst, Tanja Ósk Brynjarsdóttir 14/4 fráköst, Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir 11, Ása Lind Wolfram 7/4 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 7/7 fráköst, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 4/6 stoðsendingar, Elektra Mjöll Kubrzeniecka 3, Kolbrún Ingþórsdóttir 0, Gréta Björg Melsted 0, Díana Björg Guðmundsdóttir 0.
Dómarar: Ingvar Þór Jóhannesson, Einar Valur Gunnarsson

Tindastóll KR – Frestað

Vestri 64 – 66 Hamar/Þór

Vestri: Sara Emily Newman 24/6 fráköst/6 stolnir, Danielle Elizabeth Shafer 19/9 fráköst, Linda Marín Kristjáns Helgadóttir 8/5 fráköst, Allysson Caggio 5, Hera Magnea Kristjánsdóttir 4/7 fráköst, Gréta Hjaltadóttir 2/5 fráköst, Snæfríður Lilly Árnadóttir 2, Deidre Ni Bahanin 0.


Hamar-Þór: Astaja Tyghter 14/11 fráköst/8 stoðsendingar, Lovísa Bylgja Sverrisdóttir 13, Hrafnhildur Magnúsdóttir 11/7 fráköst, Julia Demirer 9/11 fráköst, Helga María Janusdóttir 6, Gígja Rut Gautadóttir 5, Hildur Björk Gunnsteinsdóttir 5/5 fráköst, Margrét Lilja Thorsteinson 3, Elín Þórdís Pálsdóttir 0, Ingibjörg Bára Pálsdóttir 0.
Dómarar: Elías Karl Guðmundsson, Hjörleifur Ragnarsson