Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Ármann lagði sameinað lið Hamars og Þórs í Hveragerði, Þór Akureyri vann Stjörnuna í MGH og í Dalhúsum bar Aþena sigurorð af Fjölni B.

Viðureign ÍR og Vestra átti einnig að fara fram í dag, en var frestað til morguns vegna veðurs.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna

Hamar/Þór 81 – 87 Ármann

Stjarnan 47 – 72 Þór Akureyri

Fjölnir B 78 – 79 Aþena – kl. 18:00