Tveimur leikjum Hauka hefur verið frestað í fyrstu deild karla. Annarsvegar leik þeirra gegn Hamar 21. janúar og hinsvegar leik þeirra gegn Selfoss þann 24. janúar.

Leikjunum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími, en unnið verður að því næstu daga að koma frestuðum leikjum á