Leik Hattar og Hauka sem var á dagskrá kl. 19:15 í dag hefur verið frestað þar sem ekki var flogið austur eftir hádegi í dag.

Leikurinn hefur verið settur á kl. 19:15 annað kvöld, laugardaginn 29. janúar.