Þóranna Kika Hodge Carr og Iona Gaels lögðu Quinnipac Bobcats í bandaríska háskólaboltanum, 56-51.

Það sem af er tímabili hefur Iona unnið þrjá leiki og tapað sjö.

Þóranna hafði hægt um sig í stigaskorun í leiknum, en á 9 mínútum spiluðum skilaði hún 3 fráköstum, stoðsendingu og stolnum bolta.

Næsti leikur Iona er þann 21. janúar gegn Marist Red Foxes

Tölfræði leiks