Þóranna Kika Hodge Carr og Iona Gaels lögðu Marist Red Foxes í gærkvöldi í bandaríska háskólaboltanum, 41-49.

Það sem af er tímabili hafa Iona unnið fjóra leiki og tapað átta.

Á 11 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Þóranna tveimur stigum og þremur fráköstum.

Næsti leikur Þórönnu og Iona er á morgun laugardag 22. janúar gegn Saint Peter’s Peacocks.

Tölfræði leiks