Sigrún Björg Ólafsdóttir og Chattanooga Mocs lögðu East Tennessee State Bucs, 66-46.

Eftir leikinn eru Mocs í 3. sæti Southern deildarinnar með tvo deildarsigra og eitt tap það sem af er tímabili.

Á 35 mínútum spiluðum skilaði Sigrún Björg 6 stigum, 6 fráköstum, 5 stoðsendingum og stolnum bolta.

Næsti leikur Sigrúnar og Mocs er þann 21. janúar gegn West Carolina Catamounts.

Tölfræði leiks