Sigrún Björg Ólafsdóttir og Chattanooga Mocs lögðu Samford Bulldogs í gærkvöldi eftir framlengingu í bandaríska háskólaboltanum, 71-69.

Það sem af er tímabili hafa Mocs unnið þrjá leiki og tapað fjórtán.

Á 43 mínútum spiluðum skilaði Sigrún Björg 10 stigum, 8 fráköstum, 6 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Næsti leikur Sigrúnar og Mocs er þann 15. janúar East Tennessee State Bucs.

Tölfræði leiks