Ragnheiður Björk Einarsdóttir og Eckerd Tritons unnu Lynn University í gærkvöldi í bandaríska háskólaboltanum, 49-59.

Það sem af er tímabili hefur Eckerd unnið tólf leiki og tapað aðeins einum.

Á 29 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Ragnheiður 8 stigum, 3 fráköstum og stoðsendingu.

Næsti leikur Ragnheiðar og Eckerd er komandi miðvikudag 26. janúar gegn Saint Leo University.

Tölfræði leiks