Leik ÍR og Vestra í 1. deild kvenna hefur verið frestað í dag vegna áfalls í liði Vestra.

Leiknum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími.