Leik Snæfells og KR í 1. deild kvenna sem fara átti fram í kvöld hefur samkvæmt heimildum Körfunnar verið frestað vegna biðar eftir niðurstöðu úr PCR prófum leikmanna Snæfells.

Fari svo að um neikvæð próf verði að ræða, mun leikurinn fara fram á sama tíma á morgun, kl. 18:00.