Íslandsmeistarar Þórs lögðu Stjörnuna í kvöld í Subway deild karla, 88-75. Eftir leikinn er Þór í 3. sæti deildarinnar með 18 stig á meðan að Stjarnan er í 6. sætinu með 14 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Þórs eftir leik í Þorlákshöfn.