Leik Hauka og Vals sem fara átti fram á morgun í Subway deild kvenna hefur verið frestað vegna smits og sóttkvíar hjá Haukum.

Leiknum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími.