Leik Hrunamanna og Álftaness sem var á dagskrá á morgun föstudag í 1. deild karla hefur verið frestað vegna smits innan herbúða Hrunamanna.

Leiknum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími.