Leik Breiðabliks og Tindastóls sem fara átti fram í Subway deild karla í kvöld hefur samkvæmt heimildum Körfunnar verið frestað vegna heimsfaraldurs Covid-19.

Ekki er ljóst á þessari stundu hvenær leikurinn mun fara fram.