Leik Álftanes og Hauka í 1. deild karla sem fara átti fram í kvöld hefur samkvæmt heimildum Körfunnar verið frestað vegna smita innan herbúða Hauka.

Nýr leiktími hefur ekki verið fundinn á leikinn.