Leik Grindavíkur og Vals sem átti að fara fram í Subway deild karla komandi fimmtudag hefur verið frestað vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.

Leiknum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími, en unnið verður að því næstu daga að koma frestuðum leikjum á