Einn leikur fer fram í Subway deild karla í kvöld.
Keflavík tekur á móti ÍR í Blue Höllinni kl. 19:15.
Fyrir leikinn er Keflavík í efsta sæti deildarinnar með 20 stig á meðan að ÍR er í 8. sætinu með 10 stig.
Í fyrri umferð Subway deildarinnar hafði Keflavík sigur á ÍR í Hellinum í Breiðholti, 73-89.
Leikur dagsins
Subway deild karla
Keflavík ÍR – kl. 19:15