Einn leikur fer fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Haukar taka á móti Selfoss í Ólafssal kl. 20:00.

Fyrir leikinn eru Haukar í efsta sæti deildarinnar með 24 stig á meðan að Selfoss er í 6. sætinu með 14 stig.

Liðin hafa í eitt skipti áður mæst á tímabilinu. Þann 29. október síðastliðinn hafði Selfoss eins stig sigur á Haukum, 88-97, í Vallaskóla á Selfossi.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Fyrsta deild karla

Haukar Selfoss – kl. 20:00