Birna Benónýsdóttir og Binghamton Bearcats töpuðu í dag fyrir NJIT Highlanders í bandaríska háskólaboltanum, 66-64.

Það sem af er tímabili hafa Bearcats unnið fjóra leiki og tapað sjö.

Birna var í byrjunarliði Bearcats í leiknum og skilaði ellefu stigum.

Næsti leikur Birnu og Bearcats er þann 13. janúar gegn Hartford Hawks.

Tölfræði leiks