Aukasendingin fékk til sín Þann Hundtrygga Hraunar Karl og Þann Kvíðna Guðmund Auðunn til þess að gefa tímabili allra liða Subway deildar karla einkunn, velja besta leikmann hvers liðs og finna út hver á mest inni fyrir seinni helming deildarkeppninnar.

Þá eru einnig til umræðu fyrsta og önnur deild, fréttir vikunnar, slúður, nýjir leikmenn og margt fleira.

Listen on Apple Podcasts

Í lokin er svo farið yfir leikina sem framundan er og spáð fyrir næstu umferð.

Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils og Subway.