Einn leikur fór fram í Subway deild karla í kvöld. ÍR lagði Stjörnuna í Hellinum í Breiðholti, 88-77. Eftir leikinn er Stjarnan í 7. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan að ÍR er í 10. sætinu með 8 stig.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Arnar Guðjónsson þjálfara Stjörnunnar eftir leik í Hellinum.