Andrée Fares Michelsson og Rendsburg Twisters lögðu Aschersleben Tigers í gærkvöldi með minnsta mun mögulegum, 80-79, í 1.Regionalliga í Þýskalandi.

Eftir leikinn eru Twisters í 5. sæti deildarinnar með 9 sigra og 8 töp það sem af er tímabili.

Á tæpum 39 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Andrée 18 stigum, 3 fráköstum og 5 stoðsendingum.

Næsti leikur Andrée og Twisters er þann 29. janúar gegn Vfl Stade

Tölfræði leiks