Heilbrigðisráðherra kynnti í dag breytingar á sóttvarnatakmörkunum vegna Covid-19 heimsfaraldursins.

Um nokkuð hertar reglur er að ræða þar sem að meðal annars sett er á áhorfendabann á körfuboltaleikjum, en æfingar og keppni er ennþá heimil.

Tekið er fram að hertar aðgerðir taka gildi þann 15. janúar.

Hérna er hægt að lesa meira um hertar sóttvarnatakmarkanir, en varðandi íþróttir segir:

Mynd / Stjórnarráðið