Tveir leikir voru á dagskrá í kvöld í fyrstu deild karla.

Fjölnir lagði Skallagrím í Dalhúsum og á Höfn í Hornafirði vann topplið Hauka heimamenn í Sindra með minnsta mun mögulegum.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla

Fjölnir 98 – 86 Skallagrímur

Sindri 92 – 93 Haukar