Þrír leikir fóru fram í Subway deild kvenna í kvöld. Valur vann Breiðablik, Fjölnir vann Keflavík og Njarðvík vann Grindavík.

Úrslit

Subway deild kvenna

Breiðablik 72-98 Valur

Keflavík 90-95 Fjölnir

Njarðvík 71-54 Grindavík