Tveir leikir fara fram í Subway deild karla í kvöld.

Breiðablik heimsækir Stjörnuna í MGH og í Hellinum í Breiðholti áttu að eigast við ÍR og Vestri, en þeim leik hefur verið frestað vegan Covid-19.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Subway deild karla

Stjarnan Breiðablik – kl. 18:15

ÍR Vestri – kl. 19:15 – Frestað