Þrír leikir fara fram í fjögurra liða úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna í dag.

Í gær var Njarðvík fyrsta liðið til þess að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslitin með sigri á Fjölni í framlengdum leik, 89-88.

Í dag heimsækja Haukar lið ÍR í Breiðholtið, Breiðablik fær Hamar/Þór í heimsókn í Smárann og í MGH eigast við Stjarnan og Snæfell.

Leikir dagsins

VÍS bikarkeppni kvenna

ÍR Haukar – kl. 15:00

Breiðablik Hamar/Þór – kl. 16:00

Stjarnan Snæfell – kl. 16:30