Listen on Apple Podcasts

Aukasendingin fékk í gærkvöldi til sín Hrafn Kristjánsson og Guðmund Auðunn til þess að ræða fréttir vikunnar, Subway deild karla og VÍS bikarkeppnina.

Undir lok þáttarins velja þeir svo í byrjunarlið þeirra Bosman leikmanna sem hafa staðið sig best það sem af er tímabili. Hér fyrir neðan má sjá hvaða fimm leikmenn það voru sem komust í það byrjunarlið, en upphaf umræðunnar er að finna á 01:01:30 í upptökunni.

BestuBosman leikmenn deildarinnar:

David Okeke – Keflavík

Dominykas Milka – Keflavík

Ivan Aurrecoechea – Grindavík

Pablo Bertone – Valur

Luciano Massarelli – Þór

Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á upptökuna í heild.