Keflavík lagði Tindastól í kvöld í 9. umferð Subway deildar karla, 93-84. Eftir leikinn er Keflavík í efsta sæti deildarinnar með 16 stig á meðan að Tindastóll er í 4. sætinu með 12 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Sigurð Gunnar Þorsteinsson leikmann Tindastóls eftir leik í Blue Höllinni.