Sigrún Björg Ólafsdóttir og Chattanooga Mocs máttu þola tap fyrir sterku liði Tennessee Lady Volunteers í gærkvöldi í bandaríska háskólaboltanum, 41-91.

Það sem að er tímabili hafa Mocs unnið tvo leiki og tapað tólf.

Sigrún Björg hafði hægt um sig í stigaskorun í leiknum, en á 33 mínútum spiluðum skilaði hún 6 fráköstum, 4 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Næsti leikur Sigrúnar og Mocs er á fimmtudag 30. desember gagn Jacksonville State Gamecocks.

Tölfræði leiks