Ragnheiður Björk Einarsdóttir og Eckerd Tritons lögðu í gærkvöldi lið Nova Southeastern í bandaríska háskólaboltanum, 34-66.

Tritons farið vel af stað þetta tímabilið, enn taplausar eftir fyrstu fimm leikina.

Ragnheiður var í byrjunarliði Tritons og lék 29 mínútur í leiknum. Hafði hægt um sig í stigaskorun með aðeins 2 stig, en skilaði einnig 4 fráköstum, 5 stoðsendingum, stolnum bolta og vörðu skoti.

Næsti leikur Ragnheiðar og Tritons er þann 11. desember gegn Palm Beach Atlantic.

Tölfræði leiks

  • ESPN Player mun sýna yfir 2000 leiki í vetur
  • Fylgstu með með því að gerast áskrifandi hér: https://bit.ly/ESPNKarfan
  • Öllum nýjum áskriftum fylgir 7 daga frí prufa
  • ESPN Player smáforritið er aðgengilegt á spjaldtölvum, símum og Android Tv
  • ESPN Player er aðeins á ensku