Jón Halldór eftir leikinn gegn Fjölni “Spiluðum bara illa í dag”

Fjölnir lagði Keflavík í kvöld í Blue Höllinni í Subway deild kvenna, 93-95.

Eftir leikinn er Fjölnir í 2. sæti deildarinnar með 14 stig á meðan að Keflavík er í 4. sætinu með 12 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jón Halldór Eðvaldsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Blue Höllinni.